26-23 voru lokatölur í þessum rafmagnaða landsleik í handknattleik á móti Austurríki. Eins og flestir landsmenn lá ég límdur við leikinn í kvöld sem var æsispennandi frá upphafi til enda, og stemmingin á Hofland setrinu í Hveragerði var engu lík
En ég ætla líka að ræða aðeins fyrri hálfleikin sem var ekki uppá maga fiska hjá okkur Íslendingum, ekkert gékk hjá okkur og vorum við undir 16-11 maður veit aldrei hvað var að gerast kanski hefur leikur Japana farið í hausinn á þeim og þeir haldið að þetta væri léttur leikur eða kanski voru þeir að láta dómarana fara í hausinn á sér (sem voru alls ekki að standa sig), en í seinni hálfleik kom Íslenska landsliðið sem við öll þekkjum og dáum og náðu þeir að klára leikin með sigri og komust þá Austurrríki ekki áfram. Svo ætla ég rétt að vona að þeir fari nú með betra hugarfar en þeir voru með í fyrri hálfleik í næstu leiki og verða þessir skriðjöklar sem þeir eru.
En á meðan flest öll þjóðin var að horfa á HM. leikinn þá var bikarleikur í drengjaflokki í körfuknattleik í þorlakshöfn og mættust þar lið Þór Þ./HAMAR - KR leikurin var víst jafn allan leikin en ég get þvímiður ekki komið með nákvæmar lýsingar því ég var ekki á leinum heldur var ég límdur í sjónvarpið en því miður voru loka tölur 75 - 80 fyrir KR og eru þá Þór/HAMAR dottnir úr bikarnum í drengjaflokk. en en er voð því HAMAR/þór í unglingaflokk er en þá í bikarkeppninni.
meira spennandi gerðist ekki í dag en morgundagurinn hefur mikið í boði.
kveðja. Raggi NaT
Bloggar | 18.1.2011 | 23:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Sæl og Blessuð kæru vinir, eftir að fjöldi fólks hefur beðið mig um að byrja með blog síðu þá hef ég byrjað með eina og ætla að reyna að koma með allar heitustu fréttirnar.
því miður verður þetta ekki einn önnur síðan sem ég tala endalaust í hringi um pólitíkina og hvað er að gerast þar, heldur ætla ég að bland smá gríni, íþróttum og kanski smá slúðri..
því miður verður þetta ekki einn önnur síðan sem ég tala endalaust í hringi um pólitíkina og hvað er að gerast þar, heldur ætla ég að bland smá gríni, íþróttum og kanski smá slúðri..

Bloggar | 18.1.2011 | 18:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)